Fundargerðir 2016, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1771
28. september, 2016
Annað
‹ 3
4
Fyrirspurn
Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 21.sept.sl. a. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 9.sept sl. b. Fundargerð eigendafundar SORPU bs frá 5.sept. sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 22.sept.sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 21.sept. sl. Fundargerð bæjarráðs frá 20.sept. sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 14.sept. sl. b. Fundargerð menningar- og ferðamálanefndar frá 14.sept. sl. c. Fundargerð stjórnar Samtaka orkusveitarfélaga frá 5.sept. sl. d. Fundargerð stjórnar SSH frá 5.sept. sl. e. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 9.sept. sl. f. Fundargerð eigendafundar SORPU bs. frá 5.sept. sl. g. Fundargerð eigendafundar Strætó bs. frá 5.sept. sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 21.sept. sl. Fundargerðir forsetanefndar frá 14. og 23. sept. sl.
Svar

Til máls tekur bæjarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir undir fundargerð fræðsluráðs frá 21. september s.l. lið 7. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir. Bæjarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir svarar andsvari. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson.

Við fundarstjórn tekur 1. varaforseti Adda María Jóhannsdóttir.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Guðlaug Kristjánsdóttir undir sömu fundargerð sama lið. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir. Bæjarfulltrúi Guðlaug Kristjánsdóttir svarar andsvari.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson undir sömu fundargerð sama lið. Við fundarstjórn tekur forseti Guðlaug Kristjánsdóttir. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir. Bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson svarar andsvari. Bæjarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir kemur að stuttri athugasemd. Bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson kemur að stuttri athugasemd. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Sverrir Garðarsson undir sömu fundargerð sama lið.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Rósa Guðbjarsdóttir undir sömu fundargerð sama lið. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir undir sömu fundargerð sama lið. Bæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir svarar andsvari.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Kristinn Andersen undir sömu fundargerð sama lið. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir. Bæjarfulltrúi Kristinn Andersen svarar andsvari. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Sverrir Garðarsson.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Adda María Jóhannsdóttir undir sömu fundargerð lið 9. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Rósa Guðbjarsdóttir. Bæjarfulltrúi Adda María Jóhannsdóttir svarar andsvari. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Helga Ingólfsdóttir. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson. Bæjarfulltrúi Adda María Jóhannsdóttir svarar andsvari. Bæjarfulltrúi Margrét Gauja Magnúsdóttir kemur til andsvars. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Sverrir Garðarsson. Bæjarfulltrúi Adda María Jóhannsdóttir svarar andsvari.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir undir sömu fundargerð sama lið. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Sverrir Garðarsson. Bæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir svarar andsvari. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Adda María Jóhannsdóttir. Bæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir svarar andsvari.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson undir fundargerð bæjarráðs frá 20. september s.l. 8 lið.

Við fundarstjórn tekur 1. varaforseti Adda María Jóhannsdóttir.

Til máls tekur Kristján Sturluson staðgengill bæjarstjóra. Til andsvars kemur bæjarfullrúi Gunnar Axel Axelsson.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Guðlaug Kristjánsdóttir. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson. Bæjarfulltrúi Guðlaug Kristjánsdóttir svarar andsvari Bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson kemur að stuttri athugasemda.

Við fundarstjórn tekur forseti Guðlaug Kristjánsdóttir.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson undir fundargerð skipulags- og byggingarráðs frá 22. september s.l. 3 lið.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Ólafur Ingi Tómasson undir sömu fundargerð 4 lið.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson undir fundargerð bæjarráðs frá 20. september s.l. 7 lið. Til andsvars kemur Kristján Sturluson staðgengill bæjarstjóra. Bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson svarar andsvari.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Sverrir Garðarsson undir sömu fundargerð sama lið. Til andsvars kemur Kristján Sturluson staðgengill bæjarstjóra undir sömu fundargerð sama lið. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir. Bæjarfulltrúi Sverrir Garðarsson svarar andsvari. Bæjarfulltrúi Rósa Guðbjartsdóttir gerir stutta athugasemd.