Forkaupsréttur skipa án aflaheimilda
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3426
11. febrúar, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram eftirfarandi tillaga: Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkir að nýta ekki forkaupsrétt skv. 3. mgr. 12. gr. laga um stjórn fiskveiða nr. 116/2006, í þeim tilvikum þegar fiskiskip án aflamarks (veiðiheimildar) er selt. Bæjarlögmanni og sviðsstjóra stjórnsýslusviðs, er í umboði bæjarráðs falið að hafna forkaupsrétti í þessum tilvikum og fullnaðarafgreiðslu hvers máls.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu.