Óseyrarbraut 27B, lóðarumsókn -leigusamningar
Óseyrarbraut 27B
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1768
22. júní, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
1.liður úr fundargerð hafnarstjórnar frá 8.júni sl. Tekin fyrir að nýju bréf frá Sölva Steinarri slf. þar sem óskað er eftir því að lóðaúthlutun lóðarinnar Óseyrarbraut 27b, dagsett 2. mars 2016 verði felld niður. Lögð fram drög að leigusamningi fyrir Óseyrarbraut 27b og jafnframt lagt fram álit bæjarlögmanns.
Hafnarstjórn leggur til við bæjarstjórn að afturkalla lóðaúthlutun lóðarinnar Óseyrarbrautar 27b til Sölva Steinars slf frá 2. mars 2016. Jafnframt samþykkir hafnarstjórn fyrir sitt leyti fyrirliggjandi leigusamning vegna lóðarinnar til sama aðila.
Svar

Samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum að afturkalla lóðaúthlutun lóðarinnar Óseyrarbraut 27b til Sölva Steinars slf frá 2. mars 2016.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 222825 → skrá.is
Hnitnúmer: 10113052