Hreinsunarátak 2016
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 401
9. ágúst, 2016
Annað
Fyrirspurn
Hreinsunarátak í bænum tekið til umfjöllunar. Byggingarfulltrúi kynnir undirbúning að átaki sem hefst í sept. nk.
Svar

Hreinsunarátakið mun hefjast um miðjan september, verður gert í samstarfi við Markaðsstofu Hafnarfjarðar.