Hreinsunarátak 2016
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 591
23. febrúar, 2016
Annað
Fyrirspurn
Hreinsunarátak í bænum tekið til umfjöllunar. Gerð grein fyrir síðasta átaki sama efnis.
Svar

Skipulags- og byggingarráð felur umhverfis- og skipulagsþjónustu að hefja undirbúning að átaki sem hefst í ágúst nk. Sigurður Steinar Jónsson aðstoðarmaður byggingarfulltrúa mætti til fundarins vegna þessa máls.