Eignasjóður, eignabreyting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3481
30. nóvember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lagt til að auglýsa Straum til sölu. Fastanr. 208-1150 mannvirki ásamt 3.000 m² lóð. Áður er eignin er auglýst til sölu skal gera lóðarleigusamning um lóðina.
Svar

Bæjarráð samþykkir að fasteignin Straumur, fastanr. 208-1150 verði auglýst til sölu. Áður en eignin er auglýst til sölu skal gera lóðarleigusamning um þá lóð sem tilheyrir eigninni.

Bæjarstjóra falið að vinna að málinu.