Flatahraun 12-14, fyrirspurn til skipulags- og byggingafulltrúa
Flatahraun 12
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 603
23. ágúst, 2016
Annað
Fyrirspurn
Tekin fyrir á ný fyrirspurn Taber ehf, dags. 1.6. 2016 um breytingu á skipulagi ofangreindrar lóðar svo koma megi fyrir um 56-60 stúdentaíbúðum. Ennfremur lagt fram bréf ADVEL lögmanna f.h. eiganda Mávahrauns 13 dags. 26.07.2016, þar sem fyrirhuguðum hugmyndum er mótmælt.
Svar

Lagt fram.
Skipulags- og byggingarráð óskar eftir umsögn Tækniskólans um fyrirliggjandi fyrirspurn og jafnfram hugsanlega framtíðaráform skólans á lóðinni.
Skipulagsfulltrúa er jafnframt falið að svara bréfi lögmanns lóðarhafa á Mávahrauni 13.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 180449 → skrá.is
Hnitnúmer: 10066609