Gaflaraleikhúsið, samstarfssamningur, erindi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3451
17. nóvember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi menningar- og ferðamálanefndar 05.11.2016 var eftirfarandi mál tekið fyrir og afgreiðsla þess var:
1604024 - Gaflaraleikhúsið, samstarfssamningur, erindi Samningur milli Hafnarfjarðarbæjar og Gaflaraleikhússins lagður fram og samþykktur.
Menningar- og ferðamálanefnd harmar að ekki hafi náðst samkomulag um endurnýjun samstarfssamnings milli Gaflaraleikhúss og Leikfélags Hafnarfjarðar í anda fyrri samnings.
Svar

Bæjarráð staðfestir samstarfssamninginn og felur bæjarstjóra að ræða við Leikfélag Hafnarfjarðar um framhaldið.