Gaflaraleikhúsið, samstarfssamningur, erindi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3430
7. apríl, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi frá Gaflaraleikhúsinu, dags. 30.mars sl. þar sem óskað er eftir viðræðum um nýjan samstarfssamning milli Gaflaraleikhússins og Hafnarfjarðarbæjar um leiklistarstarfsemi í Hafnarfirði.
Svar

Bæjarráð vísar erindinu til menningar- og ferðamálanefndar.