Gámar, stöðuleyfi 2016
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 603
23. ágúst, 2016
Annað
Fyrirspurn
Hafnarfjarðarbær ákvað að innheimta stöðugjöld á gámum samkvæmt 2.6.1. gr byggingingarreglugerðar nr.112/2012 og reglum um stöðuleyfi sem samþykktar voru i bæjarstjórn Hafnarfjarðar 20. janúar 2016. Hildur Bjarnadóttir byggingarfulltrúi gerði grein fyrir stöðu verkefnisins.
Svar

Til upplýsinga.