Húsnæðisáætlun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3508
22. nóvember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram til samþykktar Húsnæðisáætlun 2018-2026.
Valdimar Víðisson formaður starfshóps mætir til fundarins.
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi húsnæðisáætlun 2018-2026 og vísar til afgreiðslu í bæjarstjórn.

Fulltrúi Samfylkingar leggur fram svohljóðandi bókun:
Vert er að fagna útkomu húsnæðisstefnu sem dregur upp mynd af stöðu húsnæðismála í bæjarfélaginu og leggur fram ákveðna sýn um uppbyggingu. Undirrituð leggur þó áherslu á að gætt verði að því að ný byggingarsvæði og þéttingarsvæði verði vel skilgreind í skipulagsskilmálum með tilliti til blandaðrar byggðar sem svari fjölbreyttum þörfum íbúa.

Adda María Jóhannsdóttir

Bókanir og gagnbókanir
  • Fulltrúi Samfylkingar leggur fram svohljóðandi bókun:
    Vert er að fagna útkomu húsnæðisstefnu sem dregur upp mynd af stöðu húsnæðismála í bæjarfélaginu og leggur fram ákveðna sýn um uppbyggingu. Undirrituð leggur þó áherslu á að gætt verði að því að ný byggingarsvæði og þéttingarsvæði verði vel skilgreind í skipulagsskilmálum með tilliti til blandaðrar byggðar sem svari fjölbreyttum þörfum íbúa.