Flatahraun 13, Fyrirspurn til skipulags- og byggingafulltrúa
Flatahraun 13
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 640
9. janúar, 2018
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir erindi Guðmundar Odds Víðissonar er varðar tengingu Krónunnar og Flatahrauns. Erindið hefur verið til skoðunar hjá undirbúningshóp umferðarmála þar sem samþykkt var að skoða það betur með fleiri valkosti í huga.
Helga Stefánsdóttir aðstoðarsviðsstjóri umhverfis- og skipulagsþjónustu mætti til fundarins vegna þessa máls.
Svar

Lagt fram.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120495 → skrá.is
Hnitnúmer: 10026449