Linnetsstígur 6, safnaðarheimili, stækkun
Linnetsstígur 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 621
16. maí, 2017
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju. Lögð fram tillaga Helga Hafliðasonar ark. dags. 9. maí 2017 að stækkun safnaðarheimilils Fríkirkjunnar (deiliskipulagsbreyting) og tillaga Arkitekta ehf að breyttu deiliskipulagi aðliggjandi lóðar við Strandgötu 17.
Svar

Skipulags- og byggingarráð synjar tillöguninni eins og hún liggur fyrir.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121674 → skrá.is
Hnitnúmer: 10035180