Linnetsstígur 6, safnaðarheimili, stækkun
Linnetsstígur 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 640
9. janúar, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju erindi Helga Hafliðasonar arkitekts f.h.Fríkirkjusafnaðarins dags. 7. júní 2017 ásamt uppdráttum og tillögu að breyttu deiliskipulagi er varðar stækkun safnaðarheimilisins.
Skipulags- og byggingarráð samþykkti breytta tillögu að deiliskipulagi lóðar Linnetsstígs 6 og að málsmeðferð tillögunar yrði í samræmi við 1. mgr. 43 gr. skipulagslaga 123/2010. Jafnframt að tillagan yrði grenndarkynnt. Tillagan var auglýst, grenndarkynnt og til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðar Strandgötu 8-10 og hjá umhverfis- og skipulagsþjónustu Norðurhellu 2, frá 07.11. til 19.12. 2017. Engar athugasemdir bárust.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að málinu verði lokið með vísan til 41. gr. og 42. gr skipulagagslaga 123/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121674 → skrá.is
Hnitnúmer: 10035180