Linnetsstígur 6, safnaðarheimili, stækkun
Linnetsstígur 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 623
13. júní, 2017
Annað
Fyrirspurn
Helgi Hafliðason arkitekt f.h.Fríkirkjusafnaðarins leggur inn fyrirspurn dags. 7. júní 2017 ásamt uppdráttum og tillögu að breyttu um mögulega stækkun safnaðarheimilisins.
Svar

Skipulags- og byggingarráð óskar eftir nánari gögnum og umsögn Minjastofnunnar þar sem húsið fellur undir lög um menningarminjar nr. 80/2012.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121674 → skrá.is
Hnitnúmer: 10035180