Stapahraun 11, byggingaleyfi
Stapahraun 11
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 641
7. desember, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju. Kaffibrennsla Hafnarfjarðar ehf sækir 14.04.16 um að fá leyfi til að stækka aðstöðu fyrirtækisins. Stækkun framleiðsluhluta mhl.02. Breyting Vöruskemmu mhl.01 og bygging nýs vöruhúss mhl.03 samkvæmt teikningum Ívars Örns Guðmundsonar dag.11.04.16. Deiliskipulag af svæðinu var samþykkt og birt í B deild í stjórnartíðindum.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 169/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122342 → skrá.is
Hnitnúmer: 10038539