Stapahraun 11, byggingaleyfi
Stapahraun 11
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 615
1. júní, 2016
Annað
Fyrirspurn
Kaffibrennsla Hafnarfjarðar ehf sækir 14.04.16 um að fá leyfi til að stækka aðstöðu fyrirtækisins. Stækkun framleiðsluhluta mhl.02. Breyting Vöruskemmu mhl.01 og bygging nýs vöruhúss mhl.03 samkvæmt teikningum Ívars Örns Guðmundsonar dag.11.04.16
Svar

Skipulagsfulltrúi veitir leyfi til jarðvinnu með visan til samþykktar frá 21.11.2007

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122342 → skrá.is
Hnitnúmer: 10038539