Fyrirspurn
Skv. 4. gr. staflið A í reglum um Öldungaráð á bæjarráð að "halda a.m.k. einn fund með stjórn öldungaráðs þar sem kynntar eru með góðum fyrirvara hugmyndir og tillögur í fjárhagsáætlun sem varða álagningu gjalda og heimildir til niðurfellinga og lækkunar til handa eldri borgurum"
Stjórn Öldungaráðs Hafnarfjarðar mætir á fundinn.