Túnhvammur, aspir á bæjarlandi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 654
29. mars, 2017
Annað
Fyrirspurn
Íbúar við Túnhvamm og Klausturhvamm óska með undirskriftarlista dags. 5. maí 2016 eftir að aspir á bæjarlandi verði fjarlægðar eða grisjaðar þar sem þær valdi skugga og skerði útsýni.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúar samþykkja í samráði við garðykjustjóra að þessi asparöð verið snyrt og einstaka tré fjarlægt. Stór og stæðileg tré verða þó látin halda sér.