Ályktun gegn mansali
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 6 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3510
20. desember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram samþykkt stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga frá 30.nóv. sl. er varðar vinnumansal og kjör erlends starfsfólks.
Svar

Bæjarráð vekur athygli á að hjá Hafnarfjarðarbæ hefur verið sett inn í öll útboð og samninga að tryggt skuli að allir starfsmenn sem koma munu að verkum, hvort sem er sem starfsmenn bjóðanda eða undirverktaka, fái laun og starfskjör í samræmi við gildandi kjarasamninga hverju sinni og aðstæður þeirra séu í samræmi við löggjöf á sviði vinnuverndar.