Reykdalsvirkjun, stytta, umsókn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 685
29. nóvember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Með bréfi dags. 10.10.2017 ásamt uppdráttum Batterísins arkitekta dags. 18.07.2017 sækir Björn Ingi Sveinsson f.h. Reykdalsvirkjunar, um að koma fyrir styttu af Jóhannesi J Reykdal á stíflu Reykdalsvirkjunar í Hamarskotslæk.
Svar

Skipulagsfulltrúi samþykkir að gefa út framkvæmdaleyfi með vísan til 15. gr. skipulagslaga 123/20010 og bréfs umsækjanda dags. 10.10.2017 ásamt fylgiskjölum.