Óseyrarbraut, Fornubúðir, gatnamót
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 643
21. desember, 2016
Annað
‹ 10
11
Fyrirspurn
Hafnarstjórn samþykkti fyrir sitt leyti á fundi 8.7. s.l. tillögur að útfærslu og lagfæringum á gatnamótum Óseyrarbrautar og Fornubúða. Um er að ræða óverulega deiliskipulagsbreytingu á deiliskipulagi Suðurhafnar. Tillagan hefur verið grenndarkynnt og engar athugasemdir bárust.
Svar

Skipulags- og byggingarfulltrúi samþykkja að ljúka málinu í samræmi við 1.mgr. 2.gr. samþykktar um embættisafgreiðslur skipulags- og byggingarfulltrúans í Hafnarfirði.