Óseyrarbraut, Fornubúðir, gatnamót
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 606
4. október, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Hafnarstjórn samþykkir fyrir sitt leyti á fundi 8.7. s.l. tillögur að útfærslu og lagfæringum á gatnamótum Óseyrarbrautar og Fornubúða. Tillagan þarfnast óverulegrar deiliskipulagsbreytingar og grenndarkynningar.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir breytinguna og að henni verði lokið í samræmi við 1. mgr. 44 gr. skipulagslaga 123/2010