Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarkaupstaðar og fyrirtækja hans 2017 og 2018-2020.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3453
1. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Rætt um tillögur um breytingar á fjárhagsáætlun fyrir síðari umræðu.
Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs kom á fundinn.
Svar

Bæjarráð samþykkir að leggja til að breytingar verði gerðar á fjárhagsáætlun í samræmi við það sem kemur fram á meðf. minnisblaði.