Brekkugata 20, fyrirspurn til skipulags- og byggingafulltrúa
Brekkugata 20
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 621
13. júlí, 2016
Annað
Fyrirspurn
Fyrirspurn um hvort byggja megi viðbyggingu á Brekkugötu 20
Svar

Samkvæmt gildandi deiliskipulagi er gert ráð fyrir byggingareit fyrir bílskúr aftar í lóð, og jafnframt skal komið fyrir bílastæði fyrir framan hann. Fyrirliggjandi tillaga gerir ekki ráð fyrir slíkri lausn. Bílskúr að Brekkugötu 22 er byggður með svipuðum hætti og fyrirspurn um bílskúr að Brekkugötu 20 gerir ráð fyrir. Brekkugata er þröng gata, og því
æskilegt er að koma sem flestum bifreiðum af götu inn á lóð ef aðstæður og fyrirhugaðar framkvæmdir gefa tilefni til slíkrar lausnar og útfærslu.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120190 → skrá.is
Hnitnúmer: 10029976