Skútahraun 6, byggingarleyfi, umsókn felld niður
Skútahraun 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 646
11. janúar, 2017
Annað
Fyrirspurn
Öryggisfjarskipti ehf f.h. Neyðarlínunnar óskar eftir með tölvupósti dags. 15.12.2016 að draga umsókn sína um byggingarleyfi tilbaka sem samþykkt var á afgreiðslufundi skipulags- og byggingarfulltrúa þann 26.10.2016. Einnig að álögð gjöld verði bakfærð.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa staðfestir erindið.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 175277 → skrá.is
Hnitnúmer: 10054063