Skútahraun 6, byggingarleyfi, umsókn felld niður
Skútahraun 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 621
13. júlí, 2016
Annað
Fyrirspurn
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sækir 11.07.16 um að byggja geymsluhús úr einagruðum samlokueiningum, sökklar og botnplata eru staðsteypt samkvæmt teikningum Sigurðar Þorðrvarðarsonar dags. 20.10.2015. Erindið var grenndarkynnt 17.05-18.06.2016. Athugasemdir bárust.
Svar

Vísað til skipulags- og byggingarráðs.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 175277 → skrá.is
Hnitnúmer: 10054063