Skútahraun 6, byggingarleyfi, umsókn felld niður
Skútahraun 6
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 635
26. október, 2016
Samþykkt
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju. Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sækir 11.07.16 um að byggja geymsluhús úr einagruðum samlokueiningum, sökklar og botnplata eru staðsteypt samkvæmt teikningum Sigurðar Þorðrvarðarsonar dags. 20.10.2015 Nýjar teikningar bárust í september 2016
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 175277 → skrá.is
Hnitnúmer: 10054063