Lækjargata 2, framtíðarnýting
Lækjargata 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 617
7. mars, 2017
Samþykkt
‹ 12
13
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju forval vegna alútboðs um uppbyggingu á lóðinni Lækjargata 2 /Dvergur.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að auglýsa forval vegna alútboðs um uppbyggingu lóðarinnar Lækjargata 2.