Lækjargata 2, framtíðarnýting
Lækjargata 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 609
1. nóvember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram á ný tillaga skipulagsfulltrúa um málsmeðferð varðandi framtíðarnýtingu, byggða á deiliskipulagsforsögn sem samþykkt var í bæjarstjórn þann 17. 02.2016.
Svar

Skipulags- og byggingarráð beinir því til bæjarráðs að hafin verði vinna við alútboð um framtíð Lækjargötu 2, Dvergsreits, sem tekur mið af þeim atriðum sem fram koma í minnisblaði umhverfis- og skipulagsþjónustu dags 17.10.2016.