Lækjargata 2, framtíðarnýting
Lækjargata 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 618
21. mars, 2017
Samþykkt
Fyrirspurn
Borist hefur fyrirspurn nokkurra íbúa við Suðurgötu, send í tölvupósti 13.3.2016, hvort hægt sé að fá hluta af reit við Dverg til þess að rækta upp "community garden" þar sem íbúar taka að sér að hugsa um reitinn með það að leiðarljósi að rækta og sjá um spilduna. Hugmyndin er að skapa umhverfis-og samfélagsvænt verkefni sem mun nýtast öllum bæjarbúum.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að vísa fyrirspurninni til fyrirhugaðrar skipulagsvinnu á reitnum. Borghildur Sturludóttir vék af fundi við umfjöllun og afgreiðslu þessa erindis.