Lækjargata 2, framtíðarnýting
Lækjargata 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 608
18. október, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 23.08. s.l. var skipulagsfulltrúa falið að leggja fram tillögu um málsmeðferð varðandi framtíðarnýtingu, byggða á deiliskipulagsforsögn sem samþykkt var í bæjarstjórn þann 17. 02.2016. Lögð fram tillaga skipulagsfulltrúa dags. 17.10.2016.
Svar

Lagt fram.