Vellir vegtengingar, hagkvæmniúttekt Ásvallabrautar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 614
24. janúar, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram á lokaskýrsla Mannvits ehf dag´s. í janúar 2017, vegna vinnu við hagkvæmniúttekt á vegtengingum við Velli. Skýrslan var kynnt á fundi ráðsins þann 13.12. s.l.
Svar

Lagt fram til kynningar.

Skipulag og byggingarráð fagnar þessari skýrslu og telur að með henni sé tekið mikilvægt skref í ábyrgri ákvarðanatöku þar sem verið er að nota hundruð milljóna í vegakerfi af hálfu sveitafélagsins.