Hnoðravellir 35-37-39, byggingarleyfi
Hnoðravellir 35
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 642
14. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Eftirfarandi erindi tekið fyrir að nýju. Byggingarfélagið X sækir 01.09.16 um að byggja raðhús samkvæmt teikningum Sigurbjartar Halldórssonar dag.01.09.16 Nýjar teikningar bárust 16.09.16. Nýjar teikningar bárust 04.10.16. Nýjar teikningar bárust 17.10.16. Nýjar teikningar bárust 31.10.16. Nýjar teiknignar bárust 14.11.16. Nýjar trikningar bárust 30.11.16 Nýjar teikningar bárust 13.12.16
Svar

Afgreiðslu frestað, gögn ófullnægjandi, vantar stimpil shs.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204169 → skrá.is
Hnitnúmer: 10085563