Upplýsingastefna, endurskoðun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3442
8. september, 2016
Annað
Svar

Fundarhlé gert kl. 9:00
Fundi fram haldið kl. 9:28

Fundarhlé gert kl. 9:52
Fundi fram haldið kl. 9:54

Bæjarráð samþykkir að vinna við endurskoðun upplýsingastefnu Hafnarfjarðabæjar fari af stað. Stefnan verði mótuð með þátttöku fulltrúa allra stjórnmálaflokka sem eiga fulltrúa í bæjarstjórn og stefnt verði að því að þeirri vinnu verði lokið með afgreiðslu bæjarstjórnar á nýrri upplýsingastefnu fyrir lok október 2016. Erindisbréf starfshóps um upplýsingastefnu verði lagt fram á næsta fundi bæjarráðs.