Upplýsingastefna, endurskoðun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1776
7. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
1.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 1.des.sl. Kynning á vinnu starfshópsins að framlagðri upplýsingastefnu. Upplýsingastefna lögð fram til samþykktar.
Einar Birkir Einarsson, Kristín María Thoroddsen og Árdís Ármannsdóttir komu á fundinn.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagða upplýsingastefnu.
Svar

Til máls tekur bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson.

Til máls tekur bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Kristinn Andersen. Bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson svarar andsvari. Til andsvars kemur bæjarfulltrúi Einar Birkir Einarsson. Bæjarfulltrúi Gunnar Axel Axelsson svarar andsvari.

Framlögð upplýsingastefna samþykkt með 11 samhljóða atkvæðum.