Upplýsingastefna, endurskoðun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3443
20. september, 2016
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram drög að erindisbréfi fyrir starfshóp um endurskoðun upplýsingastefnu.
Skipað verður í starfshóp.
Svar

Bæjarráð samþykkir að skipa eftirtalda í starfshóp um endurskoðun á upplýsingastefnu:

Einar Birkir Einarsson, formaður
Kristín Thoroddsen
Margrét Gauja Magnúsdóttir
Sverrir Garðarsson

Vinnu hópsins verði lokið fyrir lok nóvember 2016.