Upplýsingastefna, endurskoðun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3453
1. desember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Kynning á vinnu starfshópsins að framlagðri upplýsingastefnu. Upplýsingastefna lögð fram til samþykktar.
Einar Birkir Einarsson, Kristín María Thoroddsen og Árdís Ármannsdóttir komu á fundinn.
Svar

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagða upplýsingastefnu.