Fyrirspurn
Á fundi fjölskylduráðs 12.09.2016 var eftirfarandi mál tekið fyrir og afgreiðsla þess var:
1609187 - Útlendingastofnun
Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofunar mætir á fundinn.
Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofunar fór yfir stöðu málefna hælisleitenda.
Útlendingastofnun óskar eftir samningum við Hafnarfjarðarbæ um aukna þjónustu. Fjölskylduráð óskar eftir upplýsingum frá sviðnu um stöðu núgildandi samnings og reynslu af því verkefni fyrir næsta fund.
Málinu vísað til umsagnar í bæjarráði.
Fanney D. Halldórsdóttir svisstjóri fræðslu- og frístundaþjónustu og Rannveig Einarsdóttir sviðsstjóri fjölskylduþjónustu mæta á fundinn.