Efla verkfræðistofa í umboði Landsnets óskar eftir að breyta deiliskipulagi í Undirhlíðanámu vegna raflína skv. meðfylgjandi gögnum. Matslýsing liggur fyrir skv. lögum um umhverfismat áætlana nr. 105/2006.
Skipulags- og byggingarfulltrúar vísuðu erindinu í skipulags-og byggingarráð á fundi sínum 14. sept. s.l.
Svar
Skipulags- og byggingarráð leggur eftirfarandi til við bæjarsjtórn: "Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkir fyriliggjandi lýsingu og meðferð málsins verði lokið skv. 1. mgr. 43. greinar skipulagslaga nr. 123/2010."