Hundagerði, erindi, fyrirspurn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 651
26. júní, 2018
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 15. maí sl. var samþykkt að grenndarkynna 2 tillögur um hundagerði við Óla Run tún. Kynningu er lokið og bárust athugasemdir.
Svar

Skipulags- og byggingarráð frestar erindinu.