Hundagerði, erindi, fyrirspurn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 608
18. október, 2016
Annað
Fyrirspurn
Á fundi umhverfis- og framkvæmdaráðs 5. október s.l. var eftirfarandi erindi vísað til skipulags- og byggingarráðs: "Lagt fram erindi Dýraverndunarfélagi Hafnarfjarðar dags. 16.9. 2016 varðandi hundagerði"
Svar

Skipulags- og byggingarráð telur ekki unnt að veröa við erindinu á umræddum stað þar sem fyrir liggur að deiliskipuleggja á svæðið en bendir á að eðlilegt sé að finna heppilega staðsetningu fyrir hundagerði.