Norðurhella 17, breyting í gistiheimili
Norðurhella 17
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 8 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 610
15. nóvember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir að nýju en afgreiðslu var frestað á síðasta fundi. Hraunbraut ehf sækja 26.09.16 um að breyta húsi í gistiíbúðir samkvæmt teikningum Guðmundar Gunnlaugssoanr dags. 21.09.16.
Svar

Skipulags- og byggingarráð synjar erindinu með hliðsjón af því að verið er að vinna athugun um staðsetningu á hugsanlegum gistirýmum.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 204728 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092979