Trönuhraun 9, byggingarleyfi, gistiheimili
Trönuhraun 9
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 609
1. nóvember, 2016
Annað
Fyrirspurn
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa 5. október s.l. vísaði eftirfarandi erindi til skipulags- og byggingarráðs: "Ingvar og Kristján ehf sækir 30.09.2016 um leyfi til að byggja 45 eininga gistiheimili samkvæmt teikningum Sigurðar Þorvarðarssonar dags. 25.09.2016."
Svar

Skipulags- og byggingarráð synjar erindinu og bendir á að skipulag þessa svæðis er í heildarendurskoðun.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122755 → skrá.is
Hnitnúmer: 10026854