Álfhella 13, dagsektir v. lokaúttektar og lausamuna á lóð
Álfhella 13
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 634
19. október, 2016
Annað
Fyrirspurn
Álfhella 13 er skráð fokhelt þrátt fyrir að vera tekið í notkun, ekkert brunabótamat er á húsinu, og á lóðinni er mikið af lausamunum, númerslausum bílum, bátur o.fl sem ekki er leyfilegt að vera með á lóðinni
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eigendur. Dagsektir eru 20.000kr á dag frá og með 26.10.2016 í samræmi við 56 gr. laga um mannvirki nr. 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 203361 → skrá.is
Hnitnúmer: 10095570