Langeyrarvegur 4, byggingarleyfi, fjölgun íbúða og breyting á eignum
Langeyrarvegur 4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 653
22. mars, 2017
Annað
‹ 12
13
Fyrirspurn
Brynjar Ingólfsson 241282-5629 sækir 26.10.2016 um að fá tvær íbúðir samþykktar samkvæmt teikningum Bjarna Óskars Þorsteinssonar dags. 18.10.2016. Stimpill Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins er á teikninum. Erindið er endurupptekið með vísan til tölvupósts frá umsækjanda.
Svar

Synjað, Með vísan í greinargerð skipulagsfulltrúa dagsett 22.03.2017