Langeyrarvegur 4, byggingarleyfi, fjölgun íbúða og breyting á eignum
Langeyrarvegur 4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 651
8. mars, 2017
Annað
‹ 24
25
Fyrirspurn
Brynjar Ingólfsson óskar með tölvupósti 7.3. 2017 um að erindi hans frá 26.10.2016 um að fá tvær íbúðir samþykktar samkvæmt teikningum Bjarna Óskars Þorsteinssonar dags. 18.10.2016 verði tekið fyrir að nýju. Stimpill Slökkvilið Höfuðborgarsvæðisins er á teikningum. Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa synjaði erindinu 2.11. 2016.
Svar

Afgreiðslu fresta milli funda.