Langeyrarvegur 4, byggingarleyfi, fjölgun íbúða og breyting á eignum
Langeyrarvegur 4
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 7 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 657
26. apríl, 2017
Annað
Fyrirspurn
Brynjar Ingólfsson sækir 3.4. 2017 um að eignatengja bílskúr á Brunnstíg 3 við Langeyrarveg 4 þannig að bílskúrinn verði undir fastanúmeri Langeyrarvegs 4.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir breytta skráningu samkvæmt fyrirliggjandi skráningartöflu. Eignir 0101 og 0103 mhl. 01, fastanúmer 207-7268 eignatengjast. Eignatenging bílskúrs við mhl. 01 Brunnstíg 3 (fastanr. 207-4191)fellur niður.