Fyrirspurn, félagslegt húsnæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3450
3. nóvember, 2016
Annað
Bókanir og gagnbókanir
  • Áheyrnarfulltrúi Vinstri grænna leggur fram svohljóðandi bókun:
    Áheyrnarfulltrúi Vinstri grænna ítrekar fyrirspurnir sínar frá 27.október sl um stöðu húsnæðismála. Það er öllum ljóst að kallað væri eftir þessum upplýsingum í tengslum við gerð fjárhagsáætlunar og því brýnt að veita svör fljótt og vel. Minni ég því á í því samhengi á rétt kjörinna fulltrúa til að afla þeirra upplýsinga sem þeir telja sig þurfa til að taka upplýstar ákvarðanir, sbr. 28 grein sveitastjórnarlaga.