Fyrirspurn, félagslegt húsnæði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3446
27. október, 2016
Annað
Svar

Áheyrnarfulltrúi Vinstri grænna óskar eftir upplýsingum um stöðu húsnæðismála.

1. Hver er heildarfjöldi umsókna eftir félagslegu leiguhúsnæði hjá bænum og hve margar eru frá örorkulífeyrisþegum? Brýnt er fá þessar upplýsingar þegar í stað.

2. Hver hefur fjöldi umsókna verið í árslok síðustu 5 árin?

3. Hver margir einstaklingar eru á bak við heildarfjölda umsókna, þ.m.t. börn undir 18 ára aldri.

4. Hvað er talið að margir búi nú í félagslegum leiguíbúðum á vegum bæjarins og hve margar eru þær í dag?